Um Borealium
Borealium vefurinn er miðlægur vettvangur um aðgang að máltækniverkfærum fyrir minni tungumál á Norðurlöndum, allt frá íslensku og niður að, miðað við fjölda málhafa, pitesamísku og umesamísku.
Þróun vefjarins var fjármögnuð af Norrænu ráðherranefndinni að frumkvæði ASTIN. Viðhald og umsjón er sinnt af Divvun og Giellatekno hjá Háskólanum í Tromsø.
Fréttir
Vad är språkteknologi för små språk?
Vad är språkteknologi och vad används det till? Och varför saknas det teknologi för små språk? Trond Trosterud, professor i samiska språk vid Giellatekno på universitet i Tromsö, Norge berättar varför språkteknologiska verktyg är viktiga för att kunna läsa, skriva, förstå och prata små språk i Norden.