Borealium — tól fyrir örtungumál Norðurlandanna.
Borealium safnar saman öllum fáanlegum máltæknilegum tólum og hjálpargögnum fyrir norræn örtungumál á einn stað. Hér getur þú fundið stafrýna, málrýna, orðabækur, lyklaborð og fleira. Flest þessi málföng eru ókeypis og flokkast undir opinn hugbúnað.
Veljið tungumál til að sjá tólin sem standa til boða fyrir það:
Lyklaborð fyrir farsíma og skjátölvur
Símaforritið Divuun Keyboards inniheldur lyklaborð fyrir samísku og fleiri tungumál. Einnig er innbyggður stafrýnir í boði fyrir meirihluta tungumálanna. Forritið er aðgengilegt í IOS og Android.
Eitt niðurhal — svo gerist restin sjálfkrafa
Með Divvun Manager getur þú sett upp leiðréttingarforrit, lyklaborð og fleiri forrit. Divvun Manager sækir og setur sjálfvirkt upp nýjar uppfærslur þegar þær eru aðgengilegar.
Nå kan datamaskiner for første gang snakke sørsamisk — på 100-årsdagen til stemmegiveren
UiTs samiske språkteknologimiljø har laget en sørsamisk talesyntese basert på arkivmateriale av taleren, i samarbeid med Samisk arkiv – Arkivverket. Dette kan bidra til å bevare det unike språket.
Nå kan datamaskiner for første gang snakke lulesamisk
UiTs samiske språkteknologiutviklere har nemlig laget en lulesamisk talesyntese med tre kunstige stemmer. Dette kan bidra til å bevare det unike språket.
Vad är språkteknologi för små språk?
Vad är språkteknologi och vad används det till? Och varför saknas det teknologi för små språk? Trond Trosterud, professor i samiska språk vid Giellatekno på universitet i Tromsö, Norge berättar varför språkteknologiska verktyg är viktiga för att kunna läsa, skriva, förstå och prata små språk i Norden.